VELKOMIN
Tannlæknar Holtasmára veita almennar tannlækningar fyrir alla fjölskylduna.
Einnig bjóðum við upp á sérfræðiþjónustu í rótarfyllingum, tannsmíði og fl.
VIÐ VINNUM SAMAN AÐ ÞINNI TANNHEILSU
Almennar tannlækningar
Við tökum vel á móti þér og hjálpum þér að viðhalda góðri tannheilsu.
Tannsmíði
Mikil reynsla meðal okkar tannlækna í hverskyns tannsmíði.
Rótfyllingar
Starfandi sérfræðingur í rótfyllingum tekur vel á móti þér.
HOLTASMÁRI 1, 203 KÓPAVOGUR
Stofuna okkar finnur þú í Hjartaverndarhúsinu og tökum við vel á móti þér.
Okkur er annt um heildarupplifun þína og bjóðum þér að upplifa tannlækningar með teymi sem sannarlega er annt um bros þitt!
Vertu velkomin hjá okkur finnur þú gæðaumönnun undir einu þaki.
Starfsfólk
Á stofunni starfa 7 tannlæknar, þar af 2 sérfræðingar,

Kolbeinn Viðar Jónsson
Tannlæknir

Dr. Inga B. Árnadóttir
Tannlæknir

Inger Eyjólfsdóttir
Tannlæknir

Sunna María Einarsdóttir
Tannlæknir

Björn B. Alfreðsson
Tannlæknir

Jenný Magnúsdóttir
Tannlæknir
PANTA TÍMA
Fylltu út formið hér til hliðar og við svörum þér um hæl.
Holtasmári 1,
200 Kópavogur
mottaka@tannsmari.is