Almennt fræðsluefni

Við hjá Tannsmára leggjum mikla áherslu á fræðslu og upplýsingagjöf til skjólstæðinga okkar. Á fræðslusíðunni finnur þú gagnlegt efni um tannheilbrigði, meðferðir og fyrirbyggjandi aðgerðir sem hjálpa þér að viðhalda heilbrigðu brosi. Hvort sem þú ert að leita að ráðleggingum um tannburstun, upplýsingar um algengar tannmeðferðir eða leiðir til að bæta tannheilsu er vitund og þekking lykillinn að heilbrigðum tönnum!

Tannhirða

Góð tannhirða er grundvöllur heilbrigðra tanna og tannholds. Með reglulegri umönnun geturðu komið í veg fyrir tannskemmdir, tannholdsbólgu og önnur tannheilsuvandamál.

Tannlækningar

Tannlækningar eru lykilþáttur í því að viðhalda góðri heilsu og vellíðan. Með reglulegum heimsóknum til tannlæknis og góðri tannhirðu er hægt að koma í veg fyrir mörg algeng tannheilsuvandamál, svo sem tannskemmdir og tannholdsbólgu.

Tannhvíttun

Bjart og fallegt bros getur haft mikil áhrif á sjálfstraust og vellíðan. Tannhvíttun er einföld og áhrifarík leið til að lýsa tennur og endurlífga brosið þitt.

Hafa samband

Til að senda skilaboð fylltu út formið*

2 + 12 =

Bókaðu tíma í síma

552 6333

Símsvörun er í boði alla virka daga frá 08:00 til 16:00.

Það getur verið erfiðara að finna hentugan tíma með skilaboðum, svo við mælum með að hringja á hefðbundnum opnunartíma.

Ef þú vilt senda skilaboð þíns tannlæknis, vinsamlegast tilgreindu kennitöluna þína og hvaða lækni það varðar, þá mun hann fá póstinn áframsendan.